CV
Einkasýningar
2019 – Afleggjarinn (ferðasýning). Fimmvörðuháls, Stokkseyri, Húsafell, Reykhólar, Djúpidalur, Ísafjörður, Skorradalur.
2019 – Sumarlokasýning Afleggjarans. Vitavarðarhúsið í Gróttu, 30. ágúst – 6. september.
2019 – Gulllauf og bláskeljar. Kaktus, Akureyri, maí.
2018 – Uppskera. Coocoo’s Nest, September.
2017 – Minning um sumar. Tjarnarbarinn, Tjarnarbíó, desember 2017-janúar 2018.
2012 – Upprisa svarta einhyrningsins. Skaftfell, Seyðisfirði.
2009 – Fótó Fönpark. Norðurgata 6, Seyðisfirði.
2008 – Ljósmyndasýning LungA. Hótel Aldan, Seyðisfirði.
2007 – Ferðaóætlun 4. Hótel Aldan, Seyðisfirði / Gallerí Tukt, Reykjavík.
Samsýningar
2018 – Umhverfing. Sláturhúsið / Safnahúsið / Dyngja. Egilsstaðir, júní – september.
2015 – Kynleikar. Ekkisens / Ráðhús Reykjavíkur / Tjarnarbíó.
2014 – Umbreyting Einars. Listasafni Einars Jónssonar.
2013 – Stapi Returns. Gallerie de Bitche, Nantes, Frakkland.
2013 – Vinnslan #2. Norðurpólinn, Seltjarnarnes.
2013 – Vinnslan #1. Norðurpólinn, Seltjarnarnes.
2010 – Me To the Export of the It. LungA, Seyðisfjörður / Æringur, Stöðvarfjörður, júlí 2010.
2006 – Don’t Eat Yellow Snow. Gallerí Tukt, Reykjavík.
Listamessur
2019 – Torg. Korpúlfsstöðum, 4.-6. október.
2019 – Artslibris. Barcelona, 26.-28. apríl.
2018 – Torg. Korpúlfsstöðum, október.
Námskeið / Kennsla
2018 – Námskeið i grasagrafík. Vinnuskólinn á Egilsstöðum, júní 2018.
2018 – Námskeið i grasagrafík. Waldorfskólinn í Lækjarbotnum, haust 2018.
2018 – Háskóli Unga Fólksins. Háskóli Íslands, Reykjavík. Listfræði fyrir börn á aldrinum 12 – 16 ára
2016 – Sköpunarsmiðja. Sköpunarmiðstöðin, Fjarðabyggð. Þriggja daga myndlistarnámskeið með 12-14 ára nemendum Fjarðabyggðar.
Sýningarstjórn
2019 – Með sól í hjarta. Gerðuberg, Barnamenningarhátíð, Reykjavík. Samstarfsverkefni 11 leikskóla í Breiðholti sem sýndu sameiginlega í Gerðubergi.
2016 – Augans Börn. Ásmundarsafn, Reykjavík, Október 2016-maí 2017. Samsýning á verkum Þorvalds Skúlasonar og Ásmundar Sveinssonar. Samstarf milli Listasafns Háskóla Íslands og Listasafns Reykjavíkur
2016 – Barnamenningarhátíð. Reykjavík. Samstarfsverkefni fjögurra leikskóla á höfuðborgarsvæðinu sem sýndu sameiginlega í Borgarbókasafni Reykjavíkur, Grófinni
Önnur verkefni
2012 – 2014 – Góðgresi. Reykjavík & Stöðvarfjörður. Listrænt matreiðsluverkefni í samstarfi við Bjarka Þór Sólmundsson, myndlistar- og matreiðslumann. Aðalmarkmið verkefnisins fólst í að stuðla að breyttu hugarfari almennings á ýmis konar villtum jurtum í íslenskri náttúru.
2013 / 2015 / 2017 – Pólar Festival. Stöðvarfjörður. Sjálfbær samvinnuhátíð á Stöðvarfirði. Pólar byggir á
hugmyndinni um hæfileikasamfélag. Peningar leika eins lítið hlutverk og mögulegt er, Þess í stað er fólk hvatt til að leggja sitt af mörkum með hæfileikum sínum og þátttöku. Nánari upplýsingar.